Verðlisti

 
Hægt er að panta einstakar vörur á vefnum með því að velja vörur í vöruflokkum.  Ef panta þarf fleiri en eina vöru þarf að panta sérstaklega fyrir hverja vöru eða skrifa athugasemd í valsvæðið á pöntuninni.  Ef um sértækari pantanir er að ræða er best að hafa samband í síma 565-8070 eða senda tölvupóst á okkarbakari@okkarbakari.is.  Ekki er tekið við pöntunum í síma um helgar.  Panta þarf tertu fyrir kl. 13 daginn áður en tertan afhendist.  Fyrir helgar þurfa pantanir að berast fyrir kl. 16 á fimmtudögum.  Marsipantertur er best að panta með 2 daga fyrirvara til að fá bestu gæði. 
 

Barnaafmælistertur

16 manna kringlótt með leikfangi eða mynd kr. 15.500
25 manna ferköntuð með leikfangi eða mynd kr. 22.000
Barbie í kjól, Dóra í kjól, Bangsimon á hól og Litla hafmeyjan á kletti kr. 15.300

Marsipantertur

6-8 manna kr.   8.900
16 manna kr. 15.500
20 manna kr. 19.900
25 manna kr. 24.900
30 manna kr. 28.900
40 manna kr. 38.900
50 manna kr. 44.900
60 manna kr. 49.900

Marsipanbækur

25 manna kr. 24.900
30 manna kr. 28.900
40 manna kr. 44.900
50 manna kr. 49.900

Marengstertur

6-8 manna kr. 6.900
16 manna kr. 15.500
20 manna kr. 19.900
25 manna kr. 24.900
30 manna kr. 28.900
40 manna kr. 38.900

Rjómatertur

6-8 manna kr. 8.900
16 manna kr. 15.500
20 manna kr. 19.900
25 manna kr. 24.900
30 manna kr. 28.900

Súkkulaðitertur

16 manna kr.   12.500
20 manna kr. 15.600
25 manna kr. 18.100
30 manna kr. 22.000

Súkkulaðitertur sérskreyttar

16 manna kr.   15.500
20 manna kr. 19.900
25 manna kr. 24.900
30 manna kr. 27.900
40 manna kr. 32.900

Franskar súkkulaðitertur

16 manna kr.   14.500
20 manna kr.   16.500
25 manna kr. 18.500
30 manna kr. 20.500

Kransakökur

20 manna kr.  19.900
30 manna kr.  25.900
45 manna kr.  35.900
60 manna kr.  45.900

Kransakökuhorn

30 manna kr.  34.900
50 manna kr.  52.900
70 manna kr.  65.000

Kransakarfa 

kr. 25.000

Hjartakransakaka

kr. 16.900

Kransakökum fylgja kransakökubitar.  Ef óskað er eftir fleiri bitum kostar hver biti kr. 145
Kransakökubitar án kransaköku kr. 185

Rice crispies turn

20 manna (12 hringir) Kr.   15.900
30 manna (15 hringir) Kr. 18.900
45 manna (18 hringir) Kr. 24.900

Kökupinnar (cake pops)

20 stk. kr.   9.000
30 stk. kr.   13.100
40 stk. kr. 16.000

Skúffukökubitar

Skúffukökubitar ½ plata (ca 45 bitar) kr.   9.900
Skúffukökubitar 1 plata (ca 90 bitar)  kr. 17.500

Gulrótarkökubitar

Gulrótarkökubitar ½ plata (ca 45) kr.   9.900
Gulrótarkökubitar 1 plata (ca 90)  kr. 17.500

Veislukleinur

kr. 185 pr. stk.

Brauðtertur

12 manna kr. 12.500
16 manna kr.  16.500
20 manna kr. 20.500
25 manna kr. 24.900
30 manna kr. 29.900
Val um túnfisk, rækju eða skinku.

Brúðartertur

Vinsamlegast pantið tíma hjá konditormeistara okkar og ráðfærið ykkur við hann um bragð, útlit ofl., sími 565-8070

Marsipanmyndir

Útprentuð mynd á marsipan kostar kr. 3.400 og er í stærðinni A-4.   Hægt er að fá marsipanmyndir á allar marsipantertur, súkkulaðitertur og kransakökuhjarta og kostar myndin þá 1.600 kr.

Mini kleinuhringir

10 stk. kr. 2.500
20 stk. kr.  4.900
30 stk. kr. 7.100
40 stk. kr. 9.500

Risa snúður 10.500 kr.

Franskar makkarónur 310 kr. stk.

Tapas 390 kr. stk.

Kaffisnittur 450 kr. stk.